Íþróttafélagið Styrmir hefur verið starfandi síðan í september 2006 og heldur úti öflugu og skemmtilegu hinsegin íþrótta- og tómstundastarfi. Félagið er á Facebook.