Samtökin '78 eru hagsmuna- og baráttusamtök hinsegin fólks á Íslandi.  Markmið félagsins er að lesbíur, hommar, tvíkynhneigðir, asexual, pankynhneigðir, intersex fólk, trans fólk og annað hinsegin fólk verði sýnilegt og viðurkennt og njóti fyllstu réttinda í íslensku samfélagi.

Samtökin´78 reka menningar- og þjónustumiðstöð á Suðurgötu 3 í Reykjavík.

30.7.2015: Við vekjum athygli á því að nú stendur yfir ráðning nýs framkvæmdastjóra til félagsins. Eins er verið að vinna að lokafrágangi á nýrri félagsmiðstöð að Suðurgötu 3. Ráðgert er að félagið taki til starfa með nýjum framkvæmdastjóra á nýjum stað um mánaðamótin ágúst/september 2015. 

Vita meira? Hafðu samband við Samtökin ’78 ef þú vilt vita meira með því að senda tölvupóst á  netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

|