Samtökin '78 kynna stolt samstarf okkar við Endurmenntun Háskóla Íslands. Í haust munu þar fara fram þrjú námskeið um hinsegin málefni. 

Hinseginvænn leik- og grunnskóli

10. nóvember 2017

Hinsegin ungmenni og skólakerfið

16. nóvember 2017

Hvað er hinsegin?

22. nóvember

Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur þessi námskeið og skrá ykkur!