Á aðalfundi Samtakanna sem haldinn var í gær, 4. mars, voru gefin út ný félagsskírteini.

Með félagsskírteininu getur þú, kæri félagi, fengið afslætti hjá eftirtöldum fyrirtækjum og samtökum. Þú getur sótt félagsskírteinið þitt á skrifstofuna eða sent okkur póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. til að fá það sent heim að dyrum. Við viljum nýta tækifærið og þakka þessum fyrirtækjum og félögum innilega fyrir velvildina.

Afsláttarkjör til félaga (ath. gildir ekki með öðrum tilboðum).

 • Adam & Eva - 10% afsláttur
 • Café Haiti - 10% afsláttur
 • Iða Zimzen - 10% afsláttur
 • Mál & Menning - 10% afsláttur
 • Jómfrúin - 10% afsláttur af matseðli
 • Rúblan, kaffihús - 10% afsláttur af matseðli
 • Kattakaffihúsið - 10% afsláttur af matseðli
 • Kaffi Vínyl - 10% afsláttur af matseðli
 • Grillmarkaðurinn - 10% afsláttur af matseðli í hádeginu
 • Fatabúð Kormáks & Skjaldar - 10% afsláttur af öllum vörum
 • Blush -10% afsláttur af vörum
 • Omnom - 10% afsláttur í verslun
 • Hamborgarabúlla Tómasar - 15% afsláttur
 • Skúli Fógeti - 15% afsláttur
 • Hlemmur Square - 15% afsláttur
 • Kopar - 15% afsláttur af matseðli
 • Bergsson Mathús - 15% afsláttur af matseðli
 • Matarkjallarinn - 15% afsláttur af matseðli í hádeginu
 • Tölvutek - 15% afsláttur af vörulínu
 • Iðnó - 15% afsláttur í hádeginu
 • Karatefélagið Þórshamar - 15% afsláttur, gildir fyrir félagann sjálfan eða eitt barn félagans
 • Móðurást - 20% afsláttur af álfabikar
 • KIKI - Extended Happy Hour til 01 og aðgangur að VIQ-korti
 • Pink Iceland - Sértækir afslættir
 • Gaukurinn - Sértilboð á barnum!